Sunnudagur 17.nóvember 2019
Fréttir

Erlendur ökumaður í leiguakstri án leyfis

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. október 2019 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stóð að því að flytja farþega gegn gjaldi um helgina reyndist ekki hafa ökuréttindi til farþegaflutninga í atvinnuskyni. Þá var hann ekki með skráð dvalarleyfi hér á landi.

Maðurinn var að aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar með farþega í bifreiðinni þegar lögregla stöðvaði hann. Þegar hann gat ekki framvísað tilskyldum leyfispappírum var hann handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem tekin var af honum skýrsla.

Þetta er í annað sinn á árinu sem þessi sami maður er staðinn að slíkum verknaði því í febrúar síðastliðnum hafði lögregla afskipti af honum vegna svipaðs máls. Þá var hann í akstri með þrjá farþega sem voru nýkomnir úr flugi. Hann hefur með þessu gerst tvívegis brotlegur við lög um útlendinga og lög um akstur með farþega í atvinnuskyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Chris Pratt á Íslandi – Féll fyrir upphækkuðum jeppum

Chris Pratt á Íslandi – Féll fyrir upphækkuðum jeppum
Fréttir
Í gær

„Ég er búin að tapa lífinu sem ég átti“

„Ég er búin að tapa lífinu sem ég átti“
Fréttir
Í gær

Ók á gangandi vegfaranda

Ók á gangandi vegfaranda
Fréttir
Í gær

Margrét þarf þína hjálp – Keyrt á dóttur hennar: „Spurði hvort væri í lagi með hana og keyrði svo í burtu“

Margrét þarf þína hjálp – Keyrt á dóttur hennar: „Spurði hvort væri í lagi með hana og keyrði svo í burtu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Augljóst að íslenskir stjórnmálamenn þiggja mútur: „Sjúkleg afneitun og meðvirkni“

Augljóst að íslenskir stjórnmálamenn þiggja mútur: „Sjúkleg afneitun og meðvirkni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Átakanleg sambandsslit Heiðdísar og Farzad – Ofbeldi, svik og vændi – „Hún ætlaði að skera af mér typpið“

Átakanleg sambandsslit Heiðdísar og Farzad – Ofbeldi, svik og vændi – „Hún ætlaði að skera af mér typpið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ólína rekin úr metoo-hópi og sökuð um trúnaðarbrest – „Ég braut engan trúnað“

Steinunn Ólína rekin úr metoo-hópi og sökuð um trúnaðarbrest – „Ég braut engan trúnað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórður Már afhjúpar Vinstri græna: „Þessum augljóslega gjörspillta heimi gat ég ekki verið partur af“

Þórður Már afhjúpar Vinstri græna: „Þessum augljóslega gjörspillta heimi gat ég ekki verið partur af“