fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Stormur á leiðinni

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðvestanstormur gengur yfir norðanvert landið í dag, gætu vindhviður við fjöll gætu náð 40-50 m/s. Samkvæmt Veðurstofunni lægir á morgun.  Í dag er gul viðvörun vegna veðurs á Vestfjörðum, Ströndum, öllu Norðurlandi og á Austurlandi.

Ferðalangar eru beðnir um að fara varlega og er íbúar á svæðunum hvattir til að tryggja lausa hluti utandyra, sem gætu fokið og valdið tjóni. Vegfarendur sýni aðgát.

Vindur verður hægari syðra á landinu í dag. Búast má við rigningu á vestanverðu landinu en þurrt austantil. Styttir upp og kólnar á Vestfjörðum seint í kvöld. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast á Austfjörðum.

Weather Forecast MapsWind speed, 10 m above ground, 65°N 19°W, 2019/01/09 10:00 AM (UTC), © VentuSky.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 14 mínútum
Stormur á leiðinni

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“