fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Björgunarsveit við leit í Skerjafirði

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 13:41

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarbátar björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu eru nú við leit í Skerjafirði. Tveir vegfarendur töldu sig hafa séð neyðarblys svífa yfir haffletinum og voru bátahópar af svæðinu því kallaðir út.

Segir í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu að leitað verði á svæðinu markvisst til að ganga úr skugga um að þar sé enginn í neyð en á þessari stundu er ekki vitað um neina báta eða aðra á svæðinu sem gætu þurft aðstoðar við.

Uppfært: 15:30

Leitinni hefur verið hætt. Ekkert kom úr leitinni, en björgunarsveitin vill koma því til skila að það sé alltaf betra að tilkynna en ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?