Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Fréttir

Tvíbent skilaboð

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. janúar 2019 07:00

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góður rómur var gerður að nýársávarpi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands. Forsetinn fór um víðan völl en áhrifaríkt þótti þegar hann vakti athygli á tíðum sjálfsvígum íslenskra ungmenna. „Við erum að missa ungt fólk. Í þessu landi velmegunar eru sjálfsvíg helsta dánarorsök ungra karlmanna. Í þessu landi frelsis og framfara verða of mörg ungmenni háð fíkniefnum og ávanalyfjum,“ sagði forsetinn. Fannst mörgum skjóta skökku við að nokkrum klukkustundum síðar sæmdi Guðni Agnesi Önnu Sigurðardóttur, áfengisframleiðanda á Árskógsströnd, fálkaorðunni. Rétt er að minna á að orðunefnd, sem Guðni Ágústsson veitir forstöðu, ákveður hverjir skuli fá vegsemdina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenskar spillingarsögur: „Ég tilkynnti þjófnaðinn“ – Annar rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu

Íslenskar spillingarsögur: „Ég tilkynnti þjófnaðinn“ – Annar rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ruddist inn í íbúð hjá ókunnugum

Ruddist inn í íbúð hjá ókunnugum
Fréttir
Í gær

Rúta fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum

Rúta fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum
Fréttir
Í gær

Þorbergur um handtökuna: „Vertu rólegur, vertu rólegur“ – Fær bætur frá lögreglu og íhugar mál gegn Wizz air

Þorbergur um handtökuna: „Vertu rólegur, vertu rólegur“ – Fær bætur frá lögreglu og íhugar mál gegn Wizz air