fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Tvíbent skilaboð

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. janúar 2019 07:00

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góður rómur var gerður að nýársávarpi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands. Forsetinn fór um víðan völl en áhrifaríkt þótti þegar hann vakti athygli á tíðum sjálfsvígum íslenskra ungmenna. „Við erum að missa ungt fólk. Í þessu landi velmegunar eru sjálfsvíg helsta dánarorsök ungra karlmanna. Í þessu landi frelsis og framfara verða of mörg ungmenni háð fíkniefnum og ávanalyfjum,“ sagði forsetinn. Fannst mörgum skjóta skökku við að nokkrum klukkustundum síðar sæmdi Guðni Agnesi Önnu Sigurðardóttur, áfengisframleiðanda á Árskógsströnd, fálkaorðunni. Rétt er að minna á að orðunefnd, sem Guðni Ágústsson veitir forstöðu, ákveður hverjir skuli fá vegsemdina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Tvíbent skilaboð

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Einelti þrífst á meðal eldri borgara á Íslandi: „Þú breytist ekki í engil við það eitt að verða aldraður“

Einelti þrífst á meðal eldri borgara á Íslandi: „Þú breytist ekki í engil við það eitt að verða aldraður“
Fréttir
Í gær

Vaknaði við að ókunnugur maður var inni í íbúðinni

Vaknaði við að ókunnugur maður var inni í íbúðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Albert borinn til grafar í dag: „Fólk er að deyja úr þessum grimma sjúkdómi“

Albert borinn til grafar í dag: „Fólk er að deyja úr þessum grimma sjúkdómi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var Leifur Eiríksson dópisti? – Leifar af kannabisplöntum fundust á Nýfundnalandi

Var Leifur Eiríksson dópisti? – Leifar af kannabisplöntum fundust á Nýfundnalandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slösuð kona á Fimmvörðuhálsi

Slösuð kona á Fimmvörðuhálsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur vill veita öllum hælisleitendum dvalarleyfi strax í dag – „Er til nokkuð betra svar við fasismanum sem nú rís?“

Hallgrímur vill veita öllum hælisleitendum dvalarleyfi strax í dag – „Er til nokkuð betra svar við fasismanum sem nú rís?“