fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Mynd dagsins: Keyrði fram hjá Háteigsskóla – „Þetta var einhver að flýta sér“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður keyrði fram hjá Háteigsskóla í Reykjavík í morgun án þess að vera búinn að skafa rúðurnar á hlið bílsins. Foreldri barns við skólann tók myndirnar í morgun og gaf DV góðfúslegt leyfi til að birta.

„Þetta var fyrir utan Háteigsskóla í morgun. Við höfum margoft talað um umferðaröryggi fyrir utan skólann en þetta setti alveg punktinn yfir i-ið,“

sagði foreldrið í samtali við DV. „Manneskjan keyrði ekki inn á planið við skólann heldur keyrði fram hjá. Þetta var einhver að flýta sér.“

Samkvæmt reglugerð geta ökumenn sem keyra um með hélaðar rúður fengið sekt upp á 20 þúsund krónur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ítrekað bent ökumönnum á að skafa rúðurnar, sérstaklega á dögum sem þessum þar sem flestir ökumenn þurfa að skafa. Árið 2015 sagði almennur borgari á Fésbókarsíðu Lögreglunnar að Íslendingar hafi ekki tíma til að skafa, lögreglan svaraði þá um hæl:

„Það hafa allir tíma í það. Það hefur hinsvegar enginn tíma í að klessa á, vegna þess að viðkomandi sá ekkert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Deilur fyrrverandi og núverandi maka setja Íslendingasamfélagið í Danmörku á hliðina – „Þvílíkur viðbjóður sem fólk er“

Deilur fyrrverandi og núverandi maka setja Íslendingasamfélagið í Danmörku á hliðina – „Þvílíkur viðbjóður sem fólk er“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Kristjáni Þór til syndanna: „Svei þér Kristján Þór, svei þér“ – Sakar stjórnvöld um alvarlegar blekkingar

Segir Kristjáni Þór til syndanna: „Svei þér Kristján Þór, svei þér“ – Sakar stjórnvöld um alvarlegar blekkingar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Margir ökumenn handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt

Margir ökumenn handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að skemmdarvargi: „Í morgun blasti þessi sjón við honum“

Lögreglan leitar að skemmdarvargi: „Í morgun blasti þessi sjón við honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Atli Heimir er látinn

Atli Heimir er látinn
Fyrir 4 dögum

Sleppa við ábyrgð

Sleppa við ábyrgð
Fyrir 4 dögum

Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?

Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?