fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Mynd dagsins: Keyrði fram hjá Háteigsskóla – „Þetta var einhver að flýta sér“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður keyrði fram hjá Háteigsskóla í Reykjavík í morgun án þess að vera búinn að skafa rúðurnar á hlið bílsins. Foreldri barns við skólann tók myndirnar í morgun og gaf DV góðfúslegt leyfi til að birta.

„Þetta var fyrir utan Háteigsskóla í morgun. Við höfum margoft talað um umferðaröryggi fyrir utan skólann en þetta setti alveg punktinn yfir i-ið,“

sagði foreldrið í samtali við DV. „Manneskjan keyrði ekki inn á planið við skólann heldur keyrði fram hjá. Þetta var einhver að flýta sér.“

Samkvæmt reglugerð geta ökumenn sem keyra um með hélaðar rúður fengið sekt upp á 20 þúsund krónur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ítrekað bent ökumönnum á að skafa rúðurnar, sérstaklega á dögum sem þessum þar sem flestir ökumenn þurfa að skafa. Árið 2015 sagði almennur borgari á Fésbókarsíðu Lögreglunnar að Íslendingar hafi ekki tíma til að skafa, lögreglan svaraði þá um hæl:

„Það hafa allir tíma í það. Það hefur hinsvegar enginn tíma í að klessa á, vegna þess að viðkomandi sá ekkert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“

Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“
Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
Fréttir
Í gær

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Í gær

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“

Alræmdur glæpamaður laus undan bagga fortíðar í augum dómara -„Ég skal berja og lemja þig alveg eins og harðfisk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“

„Grípa margir til þeirra örþrifaráða að flýta fyrir eigin dauða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“