fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Grunaður fíkniefnasali handtekinn – Borgaði ekki fyrir matinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 05:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær mann sem er grunaður um sölu fíkniefna. Einnig voru höfð afskipti af meintum kaupanda fíkniefna. Málið er í rannsókn. Í gærkvöldi voru höfð afskiti af gesti á veitingahúsi sem greiddi ekki fyrir matinn sem hann hafði borðað. Meint fíkniefni fundust á honum.

Um miðnætti var maður handtekinn grunaður um þjófnað á veitingastað í miðborginni. Hann var töluvert ölvaður og var vistaður í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum. Einn ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur. Sá reyndist vera án ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Harðar fjölskyldudeilur milli Brynjars og Gústafs: „Eigið eftir að fá eftirminnilega á lúðurinn“

Harðar fjölskyldudeilur milli Brynjars og Gústafs: „Eigið eftir að fá eftirminnilega á lúðurinn“
Fréttir
Í gær

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Frábær saga af Guðna forseta: „Sumt í lífinu er of fallegt til að deila því ekki“

Frábær saga af Guðna forseta: „Sumt í lífinu er of fallegt til að deila því ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísólfur bendir á gallað heilbrigðiskerfi: „Fyrir alla muni frestið þriðja orkupakkanum“

Ísólfur bendir á gallað heilbrigðiskerfi: „Fyrir alla muni frestið þriðja orkupakkanum“