fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Yfirlögregluþjónn dæmdur fyrir kaup á vændi – Stuttu seinna dæmdur fyrir líkamsárás

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 21:10

Ljósmynd: DV/Bjartmar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi var dæmdur til 100 þúsund króna sektargreiðslu fyrir kaup á vændi. Á dögunum greindi DV frá því að sami maður hafi verið dæmdur fyrir líkamsárás, en sú árás var gegn rannsóknarlögreglumanni hjá lögreglunni.

RÚV greindi frá því að yfirlögregluþjóninn hafi verið dæmdur fyrir kynferðisbrot í nóvember síðastliðnum. Þetta staðfesti Sigrún Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari. Lögreglan á Vesturlandi var látin vita í byrjun júní 2018 að yfirlögregluþjóninn væri til rannsóknar vegna vændiskaupa. Baðst hann lausnar frá störfum þann 1. júlí 2018 og var sú uppsögn staðfest samdægurs af lögreglustjóranum á Vesturlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið
Fréttir
Í gær

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga