fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Reiðhjólum stolið í nótt – Almenningur beðinn um að vera á varðbergi

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar innbrot í Reiðhjóla- og sláttuvélarþjónustana á Vagnhöfða 6 í Reykjavík. Málið var tilkynnt til lögreglu í morgun að því er kemur í fram í fréttatilkynningu lögreglu.

Í innbrotinu var m.a. stolið fulldempuðum fjallareiðhjólum af gerðinni Sensa, auk Elite hjólatrainera. Talið er að innbrotið hafi verið fram í gærkvöld eða nótt.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000, með tölvupósti á netfangið hildur.run@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Telur lögregla allt eins er líklegt að hinir óprúttnu aðilar bjóði hjólin til sölu og er fólk beðið um að vera á varðbergi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
Fréttir
Í gær

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks