fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Mosfellingar uggandi yfir beyglu – Dagný svarar fullum hálsi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessi fannst rétt við Lagafellsskóla. Talið við börnin. Þetta er dauðans alvara,“ segir Sólmundur nokkur í Facebook-hópi Mosfellinga og birtir mynd af heimagerðri hasspípu, svokallaðri beyglu.

Nokkrir taka undir með Sólmundi og segja mikilvægt að foreldrar ræði við börn sínum um hættu fíkniefna.

Dagný nokkur er ekki þar á meðal. „Já kennum þeim að rúlla strax,“ segir hún og fær nokkuð mörg læk.

Sólmundur trúir varla eigin augum og spyr: „Ertu að meina þetta?“ Því svarar Dagný: „Ekki jafn rónalegt þannig“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?