fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Flugeldaslys við Ingunnarskóla – Mikill viðbúnaður við skólann: „Ekkert lífshættulegt“

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 14:08

Mynd/Reykjavíkurborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eftir hádegi varð flugeldaslys við Ingunnarskóla í Grafarholti. Samkvæmt heimildum DV var mikill viðbúnaður bæði lögreglu og viðbragðsaðila við skólann. Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við DV að flugeldaslys hafi átt sér stað við skólann.

Valgarður gat ekki sagt meira þar sem lögregla var enn á vettvangi. DV ræddi við starfsmann skólans sem sagðist lítið geta sagt enn sem komið er og að foreldrar barna við skólann myndu fá tilkynningu innan skamms. Svo mátti skilja af þessum starfsmanni að einn drengur hafi slasast og það hafi verið „ekkert lífshættulegt“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Grimmd öldunga í Kringlunni – Þórgný brugðið: „Kölluðu hann öllum illum nöfnum“

Grimmd öldunga í Kringlunni – Þórgný brugðið: „Kölluðu hann öllum illum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Sturluð græðgi í Kópavogi: „Hvers konar manneskja ertu að leigja þetta?“

Sturluð græðgi í Kópavogi: „Hvers konar manneskja ertu að leigja þetta?“
Fréttir
Í gær

Veitingastaðurinn Þrír frakkar lækkaði verðið um 30% – Gestunum fjölgaði um 30% – Kenning Þórarins í IKEA hefur sannað sig

Veitingastaðurinn Þrír frakkar lækkaði verðið um 30% – Gestunum fjölgaði um 30% – Kenning Þórarins í IKEA hefur sannað sig
Fréttir
Í gær

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk

Óskað eftir brjóstamjólk að gjöf fyrir veikt barn í Reykjavík – Er þetta blekking ein? Vaxtaræktarfólk og lyftingafólk sækir í brjóstamjólk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur tekinn með amfetamínbasa: Situr í gæsluvarðhaldi

Íslendingur tekinn með amfetamínbasa: Situr í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir á sjúkrahús eftir bílveltu

Tveir á sjúkrahús eftir bílveltu