fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
Fréttir

Engin sjoppa lengur í Stykkishólmi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einu sjoppunni í Stykkishólmi, Bensó, hefur verið lokað og viðskiptavinir hafa undanfarið komið þar að lokuðum dyrum. Þetta kemur fram á vefnum Skessuhorn. Rætt er við eigandann Sigurð Pálma Sigurbjörnsson sem einnig rekur tvær verslanir í Reykjavík. Segir hann að allt of erfitt hafi verið að fjarstýra rekstrinum úr Reykjavík og nauðsynlegt sé að heimamenn stýri rekstrinum.

Viðræður standa yfir við heimamenn um rekstur þeirra á sjoppunni. Í millitíðinni þurfa íbúar að sækja sér sjoppuvarning til Grundarfjarðar. Verslun Olís í Stykkishólmi var lokað í mars á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Segir Oddnýju hafa skellt blautri og skítugri tusku framan í stærstu atvinnugrein landsins

Segir Oddnýju hafa skellt blautri og skítugri tusku framan í stærstu atvinnugrein landsins
Fréttir
Í gær

Viðurkenndi sölu á hlaupböngsum sem innihéldu fíkniefni

Viðurkenndi sölu á hlaupböngsum sem innihéldu fíkniefni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arnþrúður segir Reyni vera eignalausan mann sem hafi farið illa með líf fólks

Arnþrúður segir Reyni vera eignalausan mann sem hafi farið illa með líf fólks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar í Benzin café-málinu – „Í agalegu frekjukasti ákveður hann að skalla bjórglasið sitt“

Nýjar vendingar í Benzin café-málinu – „Í agalegu frekjukasti ákveður hann að skalla bjórglasið sitt“