Haraldur opnar geðþjónustu eftir óvæntan brottrekstur frá Heilsustofnun í Hveragerði

Haraldur Erlendsson geðlæknir mun opna nýja geðþjónustu í Heilsugæslustöðinni í Hveragerði þann 17. september næstkomandi. Þjónustan er að hluta fyrir heilsugæsluna á Suðurlandi en Haraldur mun einnig taka við beiðnum frá öðrum læknum á meðan hann annar því. Skrif DV og Stundarinnar í sumar um málefni Heilsustofnunar í Hveragerði vöktu mikla athygli. Haraldur var í … Halda áfram að lesa: Haraldur opnar geðþjónustu eftir óvæntan brottrekstur frá Heilsustofnun í Hveragerði