Sunnudagur 23.febrúar 2020
Fréttir

MYNDBAND – Er þetta í lagi? Börn að leik fyrir ofan foss

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú var tíðin að börn léku sér hættulega, oft með skelfilegum afleiðingum. Lesandi sendi DV þetta myndband af börnum ferðamanna við Hraunfossa. Utan slóða er börnunum leyft að príla í klettum fyrir ofan Barnafoss. Telur lesandi að stórslys gæti hlotist af þessu háttalagi. Blaðamaður þekkir ekki til á svæðinu en lesendur geta skoðað þetta í myndbandi hér að neðan. Andlit erlendu barnanna í myndbandinu eru hulin.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Hrottarnir í Hamraborg hvergi nærri hættir: „Þeir segjast ætla að ráðast á hann aftur ef hann talar við lögregluna”

Hrottarnir í Hamraborg hvergi nærri hættir: „Þeir segjast ætla að ráðast á hann aftur ef hann talar við lögregluna”
Fréttir
Í gær

Vara við hellaferðum á Reykjanesi eftir gasmælingar í gær

Vara við hellaferðum á Reykjanesi eftir gasmælingar í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskri stúlku nauðgað á Krít: „Ég vil að þeir fari í fangelsi“ – Bar kennsl á þá með „tár í augum“

Íslenskri stúlku nauðgað á Krít: „Ég vil að þeir fari í fangelsi“ – Bar kennsl á þá með „tár í augum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglu tilkynnt um hávaða í miðborginni – Í ljós kom að heimafæðing var í gangi

Lögreglu tilkynnt um hávaða í miðborginni – Í ljós kom að heimafæðing var í gangi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega

Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

17 ára piltur handtekinn eftir fíflagang við skólaball í gærkvöldi

17 ára piltur handtekinn eftir fíflagang við skólaball í gærkvöldi