Sunnudagur 23.febrúar 2020
Fréttir

Menn ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun barst lögreglunni tilkynning um tvo menn sem höfðu ruðst inn í íbúð í miðborginni og veittust að húsráðanda. Stuttu síðar óku þeir á brott á bíl.

Lögreglumenn komu auga á bílinn stuttu seinna þar sem honum var ekið austur Bústaðarveg. Lögreglumenn gáfu ökumanni merki um að stöðva akstur sem hann gerði ekki og hófst þá eftirför. Að lokum stöðvaði ökumaður bílinn og var hann ásamt einum farþega handteknir. Reyndust þeir báðir vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna ásamt því að vera með fíkniefni meðferðis. Ekki er vitað hvað þeim stóð til en þeir gista báðir  fangageymslu lögreglu þar til hægt verður að taka af þeim skýrslu varðandi málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglu tilkynnt um hávaða í miðborginni – Í ljós kom að heimafæðing var í gangi

Lögreglu tilkynnt um hávaða í miðborginni – Í ljós kom að heimafæðing var í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkislögmaður heldur nöfnum tveggja vitna í máli Guðjóns Skarphéðinssonar leyndum

Ríkislögmaður heldur nöfnum tveggja vitna í máli Guðjóns Skarphéðinssonar leyndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjarni hefur sínar efasemdir um nýjar höfuðstöðvar Landsbankans

Bjarni hefur sínar efasemdir um nýjar höfuðstöðvar Landsbankans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni Pétur kemur kynferðislega ögrandi mynd til varnar – Segir femínista komna á hálan ís – „Ætlum við að leggja allar kvikmyndir í dóm fyrir siðanefnd?“

Árni Pétur kemur kynferðislega ögrandi mynd til varnar – Segir femínista komna á hálan ís – „Ætlum við að leggja allar kvikmyndir í dóm fyrir siðanefnd?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

17 ára piltur handtekinn eftir fíflagang við skólaball í gærkvöldi

17 ára piltur handtekinn eftir fíflagang við skólaball í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kínverjar færðu Melrakkasetrinu stóra peningagjöf – Enginn vill skipta peningunum

Kínverjar færðu Melrakkasetrinu stóra peningagjöf – Enginn vill skipta peningunum