fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Jarðskjálfti í Torfajökulsöskjunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 12. júlí 2019 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti af stærð 3,2 varð kl. 17:16 í dag 11,5 km vestsuðvestan af Landmannalaugum. Jarðskjálftinn er staðsettur í vestanverðri Torfajökulsöskjunni. Nokkrir minni eftirskjálftar hafa mælst. Síðast urðu skjálftar af þessarri stærðargráðu á svæðinu í janúar 2019 og ágúst 2018. Engar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að fólk hafi fundið skjálftann en ekki er útilokað að ferðafólk á svæðinu hafi orðið vart við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu