fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
Fréttir

Kona grunuð um þjófnað beit öryggisvörð í handlegg

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 25. júní 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öryggisvörður í matvöruverslun í Kópavogi kallaði eftir aðstoð lögreglu í gær vega konu sem hann grunaði um þjófnað. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Konan brást illa við afskiptunum og kom til minniháttar átaka sem lauk með því að konan beit öryggisvörðinn í handlegg. Beit konan svo fast að öryggisvörður þurfti að leita á slysadeild. Lögregla handtók konuna og færði á  lögreglustöð þar sem hún viðurkenndi þjófnað.

Alls voru 63 mál bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 – 05:00. Þar af voru þrír handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og þrír handteknir grunaðir um líkamsárás eða heimilisofbeldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Staðfest smit í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví

Staðfest smit í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví
Fréttir
Í gær

Páll Óskar segir grein byggða á ranghugmyndum – „Bullandi sleggjudómur yfir öllum hommum í heiminum“

Páll Óskar segir grein byggða á ranghugmyndum – „Bullandi sleggjudómur yfir öllum hommum í heiminum“
Fréttir
Í gær

Hefur þú séð Önnu Sigrúnu?

Hefur þú séð Önnu Sigrúnu?
Fréttir
Í gær

Sakar stjórnvöld um dýraníð – Hreindýrskýr drepnar frá ósjálfbjarga kálfum

Sakar stjórnvöld um dýraníð – Hreindýrskýr drepnar frá ósjálfbjarga kálfum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan lýsir eftir manni – Beðinn um að gefa sig fram

Lögreglan lýsir eftir manni – Beðinn um að gefa sig fram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordómafull umræða um hinsegin dagskrá RÚV sýnir fram á mikilvægi Hinsegin daga

Fordómafull umræða um hinsegin dagskrá RÚV sýnir fram á mikilvægi Hinsegin daga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan rann á lyktina

Lögreglan rann á lyktina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður greindur með Covid-19 – 18 sendir í sóttkví

Lögreglumaður greindur með Covid-19 – 18 sendir í sóttkví