Gífurleg vonbrigði í IKEA: Starfsmenn keyptu gólfmottur sem komu í takmörkuðu upplagi – „Ömurleg vinnubrögð hjá ykkur“

Margir aðdáendur húsgagnarisans IKEA á Íslandi biðu með eftirvæntingu eftir gærdeginum. Þá komu nokkrar gólfmottur til landsins sem eru hluti af IKEA Art Event. Motturnar eru allar ólíkar og hannaðar af heimsþekktum hönnuðum. Þeirra á meðan Virgil Aboh, listrænn stjórnandi hjá tískuhúsinu Louis Vuitton og maðurinn á bak við eitt heitasta tískumerki heims um þessar mundir, Off-White. Motturnar komu í takmörkuðu … Halda áfram að lesa: Gífurleg vonbrigði í IKEA: Starfsmenn keyptu gólfmottur sem komu í takmörkuðu upplagi – „Ömurleg vinnubrögð hjá ykkur“