Gunnar Jóhann játar að hafa orðið bróður sínum að bana en segir það hafa verið slys

Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem talinn er hafa orðið hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, að bana um síðustu helgi með byssuskoti, neitar því að um ásetningsbrot hafi verið að ræða og segir atburðinn hafa verið slys. Hann neitar því að hafa komið að heimili Gísla Þórs með þann ásetning í huga að verða honum að bana. … Halda áfram að lesa: Gunnar Jóhann játar að hafa orðið bróður sínum að bana en segir það hafa verið slys