Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“

Hópur íslenskra unglingspilta plötuðu dreng af erlendum uppruna til að hitta þá hjá verslunarkjarna í Grafarvogi þar sem þeir biðu eftir honum til þess að ráðast á hann. Þegar drengurinn mætti á svæðið beið hans hópur af drengjum á aldrinum 13 til 15 ára. Sigurður Hólm Gunnarsson, forstöðumaður hjá Barnavernd, keyrði fram hjá og skarst … Halda áfram að lesa: Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“