fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Telja hverfandi líkur á að Jón Þröstur finnist á lífi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 15:16

Ættingjar og vinir Jóns hafa dreift auglýsingum í Dublin þar sem lýst er eftir honum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Wiium, bróðir Jóns Þrastar, segist telja hverfandi líkur á því að bróðir hans finnist á lífi. Þetta kemur fram í viðtali Daníels við írska miðilinn Virgin Media News, en Fréttablaðið spottaði þetta. Viðtalið er hér fyrir neðan.

„Ég trúi því að hann hafi ætlað að hitta einhvern eða hafi verið á leið að hitta einhvern. Eða að það hafi verið eitthvað sem hann hafi þurft að gera. Það er það sem ég held,“ segir Daníel og Fréttablaðið hefur eftir honum.

Jón hvarf í Dublin laugardagsmorguninn 9. febrúar. Þar var hann með unnustu sinni að taka þátt í pókermóti. Unnusta hans hefur skýrt frá því að hún var nýkomin til Jóns (hún flaug degi síðar) á hótelið og farin í sturtu þegar hann steig út af hótelinu. Síðan hefur ekki sést til Jóns.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“
Í gær

Miðflokkstaktar Simma

Miðflokkstaktar Simma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Frábærar fréttir frá Nepal: „Hann er farinn að geta staðið uppréttur með minni og minni stuðningi frá öðrum“

Frábærar fréttir frá Nepal: „Hann er farinn að geta staðið uppréttur með minni og minni stuðningi frá öðrum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eltihrellir leitar að húsnæði á Akureyri: „Gerum honum erfitt fyrir og vörum nýja nágranna við“

Eltihrellir leitar að húsnæði á Akureyri: „Gerum honum erfitt fyrir og vörum nýja nágranna við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða heimilislausum í páskamat á annan í páskum: „Það hafa margir góðir komið að þessu verkefni“

Bjóða heimilislausum í páskamat á annan í páskum: „Það hafa margir góðir komið að þessu verkefni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Máni er 11 ára með elliglöp og búinn að vera týndur í sólarhring – Hundaeigandi sendir neyðarkall

Máni er 11 ára með elliglöp og búinn að vera týndur í sólarhring – Hundaeigandi sendir neyðarkall