fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Er Simmi Vill hinn sanni maður fólksins? – Segir að sér þrengt: „Ég drekk svart kaffi og elska Íslenskar hefði“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 14:44

Sigmar Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmar Vilhjálmsson, athafna- og fjölmiðlamaður, hefur farið mikinn undanfarið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum. Ljóst er þó að hann sér talsvert stóran stuðningsmanna.

Sjá einnig: Simmi Vill blandar sér í málið – Gísli segir hann trylltan: „Ég veit ekki hvað hefur komið fyrir þig Sigmar“

Nú síðdegis skrifar hann tíst þar sem hann spyr hvort hann megi vera á Twitter þó hann sé hvítur, gagnkynhneigður karlmaður. Vafalaust liggur smá spaug að baki.

„Mér finnst að mér þrengt. Ég er hvítur, gagnkynhneigður karlmaður sem er ekki í fjárhagsvandræðum. Ég er ekki með neina áunna lífsstílssjúkdóma og hlusta á Pottþétt plötur og annað sem mér er bent á. Ég drekk svart kaffi og elska Íslenskar hefðir og siði. Má ég vera á Twitter?,“ spyr Sigmar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gísli á von á moskítóflugum til landsins – Þrjár tegundir kakkalakka landlægar á Íslandi

Gísli á von á moskítóflugum til landsins – Þrjár tegundir kakkalakka landlægar á Íslandi
Fréttir
Í gær

Kristján segist af gamla skólanum: „Já, ég er með karlrembu og hún er ykkur konum að kenna“

Kristján segist af gamla skólanum: „Já, ég er með karlrembu og hún er ykkur konum að kenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur fallinn yfir ofbeldismanni Emilíönu – Segist verða miklu lengur að jafna sig en hann situr inni

Dómur fallinn yfir ofbeldismanni Emilíönu – Segist verða miklu lengur að jafna sig en hann situr inni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir þjóðernissinnar hjóla í fjallkonuna: „Þessi kona er amerísk og á að vera stolt af því“

Íslenskir þjóðernissinnar hjóla í fjallkonuna: „Þessi kona er amerísk og á að vera stolt af því“