fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Gómaður með dóp og hnúajárn

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á síðustu dögum haft afskipti af allmörgum einstaklingum vegna fíkniefnamála. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að karlmaður, sem færður var á lögreglustöð vegna gruns um fíkniefnasölu, hafi reynst vera með fíkniefni innan klæða. Í vörslum sínum var hann með hnúajárn, lyfseðilsskyld lyf sem ekki hafði verið ávísað á hann svo og myljara.

Þá segir lögregla að í húsleit sem gerð var í umdæminu í vikunni hafi fundist amfetamín og kókaín. Tveir karlmenn voru handteknir og viðurkenndi þeir eign sína á efnunum.

„Ökumaður sem ók bifreið sinni út af í Hvassahrauni reyndist vera með fíkniefni í vörslum sínum og var að auki grunaður um fíkniefnaakstur, sviptur ökuréttindum og á stolinni bifreið. Fimm ökumenn til viðbótar voru teknir úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Tveir þeirra voru án ökuréttinda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið
Fréttir
Í gær

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga