Stjórnlaus ofbeldismaður í Eyjum: Gómaður eftir að hafa barið þrjá

Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald næstu fjórar vikur vegna ótal brota í Vestmannaeyjum. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var hann þrisvar í liðinni viku kærður fyrir líkamsárás. Hann jafnframt stakk á hjólbarða á lögreglubifreið. „Þrjár líkamsárásir voru kærðar í liðinni viku en í öllum tilvikum var um sama árásarmann að ræða. Í tveimur tilvikum er … Halda áfram að lesa: Stjórnlaus ofbeldismaður í Eyjum: Gómaður eftir að hafa barið þrjá