fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Erlendir útigangsmenn skelfa íbúa í Fossvogi – Þora vart að leyfa börnum að vera einum úti

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 05:35

Horft yfir hluta Fossvogs. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Fossvogshverfi hafa kvartað við lögregluna yfir erlendum útigangsmönnum sem eru sagðir á ferli í hverfinu. Þeir eru sagðir sitja ölvaðir á gönguleiðum og þeim fylgi sóðaskapur. Þá telur fólk að þeir hafi stolið einangrun og fleiru frá íbúum í hverfinu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig að íbúar í hverfinu segist finna til óöryggis vegna þessa og að útigangsmennirnir séu taldir halda til í skógi nærri hverfinu. Vera þeirra á svæðinu veldur íbúunum að sögn vanlíðan, þeir finna til óöryggis og þora varla að leyfa börnum sínum að vera einum utandyra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Íslenski tannlæknirinn sem hvarf í Hollandi vann hjá Heimi Hallgrímssyni í fyrra

Íslenski tannlæknirinn sem hvarf í Hollandi vann hjá Heimi Hallgrímssyni í fyrra
Fréttir
Í gær

Kennari liggur undir þungu ámæli vegna skrifa um nemendur: Segir íslenska grunnskólanemendur beita ofbeldi og fölskum ásökunum

Kennari liggur undir þungu ámæli vegna skrifa um nemendur: Segir íslenska grunnskólanemendur beita ofbeldi og fölskum ásökunum
Fréttir
Í gær

Þremenningunum sleppt úr haldi: Rannsókn sögð miða vel – Fíkniefnamisferli og peningaþvætti

Þremenningunum sleppt úr haldi: Rannsókn sögð miða vel – Fíkniefnamisferli og peningaþvætti
Fréttir
Í gær

Ung hjón unnu rúmar 30 milljónir um helgina: „Þau ætla að byrja á að fagna útskrift“

Ung hjón unnu rúmar 30 milljónir um helgina: „Þau ætla að byrja á að fagna útskrift“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir þjóðernissinnar hjóla í fjallkonuna: „Þessi kona er amerísk og á að vera stolt af því“

Íslenskir þjóðernissinnar hjóla í fjallkonuna: „Þessi kona er amerísk og á að vera stolt af því“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gróðureldar geta breiðst út í Reykjavík og skapað mikla hættu

Gróðureldar geta breiðst út í Reykjavík og skapað mikla hættu