fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Gómuð við að stela buxum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. mars 2019 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona á fertugsaldri, hefur verið dæmd í 45  daga skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til að hnupla buxum annars vegar og hins vegar þjófnað á kjól og loðkraga.

Atvikin áttu sér stað í fyrra á Norðurlandi eystra. Í fyrra skiptið tók hún tvennar buxur í ónefndri versluninni og sett í innkaupakerru sem hún kom með sér inn í verslunina en var stöðvuð af starfsmönnum þegar þjófavarnarkerfið fór í gang þegar hún var á leiðinni út með vörurnar.  Verðmæti þessara vara var tólf þúsund krónur.

Um tveimur vikum síðar tókst henni svo að stela slá með loðkraga að verðmæti 12.990 krónur og kjól að verðmæti 9.990 krónur.

Konan sótti ekki þing og var því dæmt að henni fjarstaddri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetja fólk til að greiða sektir til ríkissjóðs sem fyrst og forðast fangelsisrefsingu

Hvetja fólk til að greiða sektir til ríkissjóðs sem fyrst og forðast fangelsisrefsingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Erlu svipti sig lífi um jólin 2017: „Ég er svo hrædd um að það séu einhver bréf hérna“

Faðir Erlu svipti sig lífi um jólin 2017: „Ég er svo hrædd um að það séu einhver bréf hérna“