Skammarlisti yfir veikindadaga starfsmanna: Sólveig – Litið á starfsfólk sem einnota drasl

„Þetta er alvarlegt brot gegn persónuvernd og friðhelgi einkalífs starfsfólksins,“ segir Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ, um svokallaðan „skammarlista“ sem hangir uppi á töflu á einu af stóru hótelunum hér á landi yfir þá starfsmenn sem taka sér flesta veikindadaga. Greint er frá þessu í frétt á heimasíðu Eflingar og þar er haft eftir Oddi … Halda áfram að lesa: Skammarlisti yfir veikindadaga starfsmanna: Sólveig – Litið á starfsfólk sem einnota drasl