fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Íslenski lögreglumaðurinn dæmdur í skilorðsbundið fangelsi í Færeyjum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 22:40

Lögreglumaður að störfum Myndin tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur lögreglumaður sem handtekinn var og ákærður fyrir líkamsárás í Færeyjum um helgina var dæmdur örskömmu eftir handtöku. Hlaut hann 50 daga skilorðsbundið fangelsi og þriggja ára ferðabann til Færeyja. Sá sem varð fyrir árásinni var annar Íslendingur, ferðafélagi mannsins.

Þetta hefur DV fengið staðfest frá saksóknaranum í Þórshöfn, Lindu Margrethe Hesselberg. Hún neitaði að gefa upp nafn mannsins og sagði slíka upplýsingagjöf ekki samrýmast færeyskum reglum og venjum. Hún sagði að maðurinn hefði ekki áfrýjað dómnum en von er á honum til landsins á mánudag, með flugi til Akureyrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni