fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Grunur um brotastarfsemi á skemmtistað í miðbænum

Auður Ösp
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi átta húsleitir í umdæminu seint í fyrrinótt og í gærmorgun, meðal annars á skemmtistað í miðborginni, vegna grunsemda hennar um umfangsmikla brotastarfsemi.

Lagt var hald á gögn, búnað og fjármuni, en öll málin tengjast. Höfð voru afskipti af tuttugu og sex einstaklingum og voru tíu þeirra færðir á lögreglustöð til yfirheyrslu, en síðan sleppt úr haldi að þeim loknum.

Fjöldi lögreglumanna og starfsmanna frá embætti skattrannsóknarstjóra tóku þátt í aðgerðunum og gengu þær vel fyrir sig. Rannsókn lögreglu er unnin í samvinnu við embætti skattrannsóknarstjóra.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að sannsókn málsins sé  á frumstigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi