fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Kona horfin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 20:35

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjöunda tímanum í kvöld voru björgunarsveitir á suðausturlandi kallaðar út vegna leitar að konu í Skaftafelli. Konan ferðast í litlum hóp um landið og var á göngu með samferðamönnum sínum í dag þegar hún varð viðskila við hópinn. Ekkert hefur spurst til hennar síðan um miðjan daginn. Fyrstu viðbragðsaðilar voru komnir í Skaftafell um klukkan 19 í kvöld og nú er nokkur fjöldi hópa að leita á svæðinu. Hvasst er í Skaftafelli og leynist hálka víða. Veðurstofan spáir versnandi veðri í nótt.

Konan mun vera ófundin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala