fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Tekjublað 2019  Sjá allt

Fréttir

Stóru málin: Þórdís Lóa segir að það sé alveg með ólíkindum að braggamálið hafi getað gerst

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Braggamálið hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarið og þann 20. desember síðastliðinn gaf Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar út ítarlega skýrslu um málið. Í henni kemur fram að mistök ofan á mistök hafi átt sér stað á öllum stigum framkvæmdarinnar. Lög og reglur voru brotin ásamt því að ekki hafi verið fjárheimild fyrir hluta af framkvæmdinni.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og borgarfulltrúi Viðreisnar, var gestur hjá Stóru málunum hér á DV. Hún segir að mjög mikið hafi farið úrskeiðis þegar kom að framkvæmdum að bragganum og að það hafi verið með ólíkindum að þetta skuli getað gerst. Árið 2015 gaf Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar út svarta skýrslu um starfsemi þeirrar skrifstofu sem bar ábyrgð á framkvæmdunum lagði fram um 30 tillögur að úrbætum til að bæta stjórnsýsluna. Innri endurskoðandi segir í nýjustu skýrslu sinni að hefði verið farið að tillögum sínum hefði braggamálið aldrei átt að getað gerst.

„Hérna kemur alveg fram að fólk er störfum hlaðið, fólk er ekki að ná að halda utan um verkefnin sín. það fellur bara einhvern veginn fyrir utan kerfið á flestum sviðum og það nær að halda sér þar. Það eru greiddir út reikningar, það eru samþykktir reikningar, verkefnið breytist á þess að það sé heimild fyrir því. Þetta er í rauninni alveg með ólíkindum að þetta skuli geta gerst,“ segir Þórdís Lóa.

Blaðamaður DV settist niður með Þórdísi Lóu og fór ítarlega yfir braggamálið. Hér að neðan má sjá allt viðtalið í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Dagur orðlaus: „Ég gat orðið mjög reiður“

Dagur orðlaus: „Ég gat orðið mjög reiður“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Ragnar með rúmar þrjár milljónir á mánuði

Ólafur Ragnar með rúmar þrjár milljónir á mánuði
FréttirKynning
Fyrir 12 klukkutímum

Klifrað til að kynnast fólki

Klifrað til að kynnast fólki
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum
Fatlaðir upp á punt
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Tekjublað DV: Skyrútrásin gefur vel í aðra hönd

Tekjublað DV: Skyrútrásin gefur vel í aðra hönd
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Erla varð fyrir miklu áfalli: „Skyndilega þekkti ég ekki sjálfa mig“ – Ætlar að stefna ríkinu

Erla varð fyrir miklu áfalli: „Skyndilega þekkti ég ekki sjálfa mig“ – Ætlar að stefna ríkinu
Fréttir
Í gær

Skúli í Subway uggandi: „Neytandinn fær á endanum nóg og segir hingað og ekki lengra“

Skúli í Subway uggandi: „Neytandinn fær á endanum nóg og segir hingað og ekki lengra“
Fréttir
Í gær

Bíræfinn bringuþjófur hnuplaði 51 pakka af kjúklingabringum í Bónus og Krónunni

Bíræfinn bringuþjófur hnuplaði 51 pakka af kjúklingabringum í Bónus og Krónunni
Fréttir
Í gær

Rakel Þorbergs er ekki með hærri laun en útvarpsstjóri

Rakel Þorbergs er ekki með hærri laun en útvarpsstjóri
Fréttir
Í gær

Rakel ákærð fyrir sölu á læknadópi: „Það ætti að ákæra hana fyrir morð“

Rakel ákærð fyrir sölu á læknadópi: „Það ætti að ákæra hana fyrir morð“