fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Litaleikir Hannesar

Fréttir

Fastur á umferðareyju

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 12. janúar 2019 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan þrjú í nótt óku lögreglumenn fram hjá bíl sem var fastur uppi á umferðareyju í Hafnarfirði. Maðurinn náði að losa bílinn en var þá stöðvaður af lögreglunni og reyndist hann var ölvaður.

Þetta kemur fram í Dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að um hálftólfleytið í gærkvöld var maður handtekinn í miðbænum fyrir að skemma bíl og vera drukkinn á almannafæri.

Annars var nóttin róleg hjá lögeglunni en nokkrir menn voru stöðvaðir, grunaðir um að aka undir áhrifum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Yfirheyrslan: Vigfús Bjarni Albertsson – „Ég hefði mátt nema miklu oftar staðar í lífinu“

Yfirheyrslan: Vigfús Bjarni Albertsson – „Ég hefði mátt nema miklu oftar staðar í lífinu“
Fréttir
Í gær

Ofbeldi áður fyrr en ofverndun í dag: Erum við að klúðra uppeldinu? – Íslenskar reynslusögur

Ofbeldi áður fyrr en ofverndun í dag: Erum við að klúðra uppeldinu? – Íslenskar reynslusögur