fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Opnuðu íslenska IKEA verslun í Lettlandi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 07:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok ágúst var ný IKEA verslun opnuð í Riga höfuðborg Lettlands. Það er eignarhaldsfélagið Hof hf, sem á IKEA á Íslandi, sem stendur á bak við verslunina. Verslunin er 34.500 fermetrar og nemur heildarfjárfesting vegna hennar 50 milljónum evra en það svarar til um 6,5 milljarða íslenskra króna.

Morgunblaðið greinir frá þessu í dag. Þetta er ekki fyrsta verslun Hof á erlendri grundu því félagið rekur 30 þúsund fermetra IKEA verslun í Vilnius í Litáen en hún var opnuð 2013. Einnig rekur félagið 2.500 fermetra IKEA útibú í Kaunas og Klaipeda en þangað getur fólk sótt vörur sem það kaupir í versluninni í Litáen. Þá verður ný IKEA verslun opnuð í Litáen í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi