fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Helga Sigrún hrósar gæslunni á Þjóðhátíð: „Spurð trekk í trekk hvort ég þekki vini mína“

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helga Sigrún Hermannsdóttir, Þjóðhátíðargestur hrósar gæslunni á hátíðinni í hástert í færslu sem hún birtir á Twitter í dag. Helga Sigrún segist upplifa sig örugga í Herjólfsdal en segir mikilvægt að gæslumenn á hátíðinni séu sífellt með augun opin.

„Spurð trekk í trekk hvort ég þekki vini mína og hvort ég sé ok. FALLEGT,“ skrifar Helga meðal annars í færslu sem sjá má hér að neðan. 

„Hér er allt morandi í starfsmönnum sem eru duglegir að spjalla við mann og ég upplifi mig sérstaklega örugga hér í Dalnum,“ segir Helga Sigrún í samtali við DV.

„Ég hef nokkrum sinnum verið ein að labba með karlkyns vini mínum og ég er alltaf spurð hvort við þekkjumst og hvort það sé ekki allt í góðu,“ bætir Helga við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björgvin fékk hótunarbréf frá verkstjóranum: „Ég brotnaði á endanum saman“

Björgvin fékk hótunarbréf frá verkstjóranum: „Ég brotnaði á endanum saman“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur segir að ungmenni sem nota rafrettur hafi flest reykt eða notað munntóbak

Guðmundur segir að ungmenni sem nota rafrettur hafi flest reykt eða notað munntóbak
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórnlaus ofbeldismaður í Eyjum: Gómaður eftir að hafa barið þrjá

Stjórnlaus ofbeldismaður í Eyjum: Gómaður eftir að hafa barið þrjá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sonur Ólafar svipti sig lífi á geðdeild: „Ég er kominn til að segja þér að hann Hafliði er dáinn“

Sonur Ólafar svipti sig lífi á geðdeild: „Ég er kominn til að segja þér að hann Hafliði er dáinn“