fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Björgunarsveitarfólk kom villtum og köldum ferðamönnum á Heklu til bjargar

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 19:48

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitarfólk eru nú á leið til byggða með tvo hrædda og kalda ferðamenn sem týndust á göngu á Heklu. Beiðni um hjálp barst frá mönnunum um hádegi í dag. Það er Fréttablaðið sem greinir frá þessu.

Um leið og beiðnin barst hóf björgunarsveitarfólk frá Suðurlandi og hálendisvakt björgunarsveita leit af mönnunum. Leitin tók nokkrar klukkustundir. Þegar mennirnir fundust voru þeir bæði kaldir og hraktir en gátu engu að síður gengið sjálfir í fylgd björgunarsveitarfólks. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi