fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Páll Magnússon gaf rapparanum JóaPé engan afslátt á Þjóðhátíð: „Enginn inn nema með armbandið!“

Óðinn Svan Óðinsson
Laugardaginn 4. ágúst 2018 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Magnússonþingmaður Sjálfstæðisflokksins og Vestmanneyingur starfaði sem sjálfboðaliði í gæslu á Þjóðhátíð í Eyjum í gær, ásamt dóttur sinni, Eddu Sif Pálsdóttur, fjölmiðlakonu. Hlutverk þeirra feðgina var að ganga úr skugga um að gestir hátíðarinnar væru með aðgangsband og ef marka má Twitter-færslu Eddu gaf Páll engan afslátt.

Með færslunni sem sjá má hér að neðan fylgir myndband þar sem sjá má að rapparinn JóiPé var sendur í röðina að fá sér armband eins og allir aðrir. „JóiPé hélt að hann gæti valsað armbandslaus inn í Dalinn. Okkar maður var á öðru máli,“ skrifar Edda Sif

„Enginn inn nema með armband,“ segir Páll sem virðist sinna starfi sínu með mikilli festu eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur orðlaus: Vörur fyrirtækisins verði sniðgengnar – „Þessi hótun er með svo miklum ólíkindum“

Vilhjálmur orðlaus: Vörur fyrirtækisins verði sniðgengnar – „Þessi hótun er með svo miklum ólíkindum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugfreyja hjá WOW air: „Veröld mín hrundi“

Flugfreyja hjá WOW air: „Veröld mín hrundi“