fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

17% hlustenda Útvarps Sögu vilja leyfa fjölkvæni samkvæmt þeirra eigin könnun

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsstöðin Útvarp Saga var með netkönnun í gær og í dag þar sem var spurt hvort eigi að leyfa fjölkvæni á Íslandi, en fjölkvæni er í dag bannað samkvæmt íslenskum lögum. Þetta er ekki fyrsta skipti sem umdeildar spurningar hafa vaknað í könnunum á heimasíðu Útvarps Sögu, en þau hafa meðal annars spurt: „Treystir þú Bubba Morthens“ og hafa einnig spurt: „Treystir þú múslimum“.

Niðurstaða könnunar var sú að 17% þeirra sem tóku þátt í könnunni vildu leyfa fjölkvæni en rúmlega 82% vildu það ekki. Rúmlega 1% var hlutlaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Harðar fjölskyldudeilur milli Brynjars og Gústafs: „Eigið eftir að fá eftirminnilega á lúðurinn“

Harðar fjölskyldudeilur milli Brynjars og Gústafs: „Eigið eftir að fá eftirminnilega á lúðurinn“
Fréttir
Í gær

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Frábær saga af Guðna forseta: „Sumt í lífinu er of fallegt til að deila því ekki“

Frábær saga af Guðna forseta: „Sumt í lífinu er of fallegt til að deila því ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísólfur bendir á gallað heilbrigðiskerfi: „Fyrir alla muni frestið þriðja orkupakkanum“

Ísólfur bendir á gallað heilbrigðiskerfi: „Fyrir alla muni frestið þriðja orkupakkanum“