fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Transkona krýnd fegurðardrottning Spánar

Auður Ösp
Laugardaginn 7. júlí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 25 ára gamla Angela Ponce braut blað í sögu Spánar síðastliðinn föstudag þegar hún fór með sigur af býtum í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Spain.

Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/Instagram

Angela er fyrsta transmanneskjan sem vinnur þennan eftirsóknaverða titil og mun hún í kjölfarið keppa fyrir hönd Spánar í keppninni um Ungfrú Alheim (Miss Universe) síðar á árinu.

Hún mun einnig verða fyrsta transkonan sem tekur þátt í þeirri keppni en transkonum hefur verið heimil þáttaka í Miss Universe frá árinu 2012.

Angela kveðst hafa vitað frá þriggja ára aldri að hún væri í röngum líkama en hún lauk kynleiðréttingarferli árið 2014.  „Mitt markmið er að vera talsmanneskja fyrir samfélag sameiningar, virðingar og fjölbreytileika, ekki aðeins fyrir samfélag samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og trans fólks, heldur fyrir allan heiminn,“ ritar hin nýkrýnda fegurðardrottning í færslu á Instagram síðu sinni eftir að úrslitin voru gerð kunn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Íslenski tannlæknirinn sem hvarf í Hollandi vann hjá Heimi Hallgrímssyni í fyrra

Íslenski tannlæknirinn sem hvarf í Hollandi vann hjá Heimi Hallgrímssyni í fyrra
Fréttir
Í gær

Kennari liggur undir þungu ámæli vegna skrifa um nemendur: Segir íslenska grunnskólanemendur beita ofbeldi og fölskum ásökunum

Kennari liggur undir þungu ámæli vegna skrifa um nemendur: Segir íslenska grunnskólanemendur beita ofbeldi og fölskum ásökunum
Fréttir
Í gær

Þremenningunum sleppt úr haldi: Rannsókn sögð miða vel – Fíkniefnamisferli og peningaþvætti

Þremenningunum sleppt úr haldi: Rannsókn sögð miða vel – Fíkniefnamisferli og peningaþvætti
Fréttir
Í gær

Ung hjón unnu rúmar 30 milljónir um helgina: „Þau ætla að byrja á að fagna útskrift“

Ung hjón unnu rúmar 30 milljónir um helgina: „Þau ætla að byrja á að fagna útskrift“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir þjóðernissinnar hjóla í fjallkonuna: „Þessi kona er amerísk og á að vera stolt af því“

Íslenskir þjóðernissinnar hjóla í fjallkonuna: „Þessi kona er amerísk og á að vera stolt af því“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gróðureldar geta breiðst út í Reykjavík og skapað mikla hættu

Gróðureldar geta breiðst út í Reykjavík og skapað mikla hættu