fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Alvarleg árás í Hafnarfirði í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 14. júlí 2018 07:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan hálfþrjú í nótt var tilkynnt um rán við Fjarðarhraun í Hafnarfirði. Ráðist var á mann, hann kýldur ítrekað, honum ógnað með eggvopni og hann rændur peningum sem hann hafði á sér. Árásarmennirnir fóru af vettvangi í bíl og er þeirra leitað.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá manni í annarlegu ástandi sem handtekinn var á Reykjanesbraut við Miklubraut. Maðurinn hafði verið að reyna að ganga í veg fyrir umferð bíla. Var hann vistaður sökum ástands síns í fangageymslu lögreglu.

Aðrar tilkynningar í dagbókinni snerta akstur manna undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og hafði lögregla afskipti af mörgum aðilum vegna slíkra mála í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Í gær

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“