fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Alvarleg árás í Hafnarfirði í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 14. júlí 2018 07:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan hálfþrjú í nótt var tilkynnt um rán við Fjarðarhraun í Hafnarfirði. Ráðist var á mann, hann kýldur ítrekað, honum ógnað með eggvopni og hann rændur peningum sem hann hafði á sér. Árásarmennirnir fóru af vettvangi í bíl og er þeirra leitað.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá manni í annarlegu ástandi sem handtekinn var á Reykjanesbraut við Miklubraut. Maðurinn hafði verið að reyna að ganga í veg fyrir umferð bíla. Var hann vistaður sökum ástands síns í fangageymslu lögreglu.

Aðrar tilkynningar í dagbókinni snerta akstur manna undir áhrifum fíkniefna eða áfengis og hafði lögregla afskipti af mörgum aðilum vegna slíkra mála í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári : „Það þarf ekki að skammta plássið á Netinu, það er nóg pláss fyrir alla.“

Gunnar Smári : „Það þarf ekki að skammta plássið á Netinu, það er nóg pláss fyrir alla.“
Fréttir
Í gær

Bátur strandaður á Jökulfjörðum

Bátur strandaður á Jökulfjörðum
Fréttir
Í gær

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum
Fréttir
Í gær

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju sem berst við alvarlegt krabbamein

Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju sem berst við alvarlegt krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Örpistill Kára vekur athygli: „Annaðhvort er maðurinn ljósárum á undan öllum í gáfum eða eitthvað er byrjað að gefa sig“

Örpistill Kára vekur athygli: „Annaðhvort er maðurinn ljósárum á undan öllum í gáfum eða eitthvað er byrjað að gefa sig“