fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Litaleikir Hannesar

Fréttir

Mótmæli víðsvegar um Bandaríkin vegna innflytjendastefnu Trumps

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Laugardaginn 30. júní 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótmæli voru víðsvegar um Bandaríkin í dag vegna innflytjendastefnu bandarískra yfirvalda. Undanfarið hefur skapast gífurleg reiði í Bandaríkjunum vegna þeirrar stefnu stjórnvalda að slíta í sundur fjöldskyldur ólöglegra innflytjenda sem freista þess að komast inn til Bandaríkjanna. Um 2342 börn eru enn í haldi yfirvalda, þrátt fyrir að forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hafi brotnað undan þrýstingi almennings og breytt þessari stefnu. Alríkisdómari í Kaliforníu hefur fyrirskipað yfirvöldum að þessi börn eigi að vera sameinuð með foreldrum sínum eigi síður en 27 júlí næstkomandi. Mannréttindarsamtök hafa hinsvegar miklar áhyggjur af því að ekki verði mögulegt að gera það vegna þess hversu illa hefur verið staðið að upplýsingarsöfnun og vinnslu á öðrum gögnum.

Stjórnmálamenn ásamt mannréttindarsamtökum um allan heim hafa mótmælt þessari hörðu stefnu Bandaríkjamanna og þá sérstaklega ummælum Trumps um að snúa ætti fólki við beint á landamærunum, en það er brot á alþjóðasamningum sem Bandaríkjamenn eru aðilar að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári : „Það þarf ekki að skammta plássið á Netinu, það er nóg pláss fyrir alla.“

Gunnar Smári : „Það þarf ekki að skammta plássið á Netinu, það er nóg pláss fyrir alla.“
Fréttir
Í gær

Bátur strandaður á Jökulfjörðum

Bátur strandaður á Jökulfjörðum
Fréttir
Í gær

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum
Fréttir
Í gær

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju sem berst við alvarlegt krabbamein

Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju sem berst við alvarlegt krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Örpistill Kára vekur athygli: „Annaðhvort er maðurinn ljósárum á undan öllum í gáfum eða eitthvað er byrjað að gefa sig“

Örpistill Kára vekur athygli: „Annaðhvort er maðurinn ljósárum á undan öllum í gáfum eða eitthvað er byrjað að gefa sig“