fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Lögreglan á Norðurlandi vestra biðlar til fólks að hafa varann á

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 25. júní 2018 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi vestra sendi í dag frá sér yfirlýsingu á Facebook þar sem hún biðlar til Skagfirðinga og nærsveitunga að hafa varann á sér og læsa bæði húsum sínum og bílum.

Ástæðan er sú að farið var inn á heimili á Sauðárkróki þar sem miklum verðmætum var stolið. „Lögreglan er byrjuð að rannsaka málið en biður fólk um að hafa varann á sér og sjá til þess að hús og bílar séu læst. Eins viljum við biðja fólk um að láta lögreglu vita verði það vart við grunsamlegar mannaferðir í kringum heimili fólks,“ segir í yfirlýsingunni.

Yfirlýsing lögreglunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Eiríkur bar mislinga til landsins: „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast“

Eiríkur bar mislinga til landsins: „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast“
Fréttir
Í gær

Halldór Benjamín slapp undan 25 milljóna skuld: „Þetta er bara það sem var gert og það var fullkomlega eðlilegt“

Halldór Benjamín slapp undan 25 milljóna skuld: „Þetta er bara það sem var gert og það var fullkomlega eðlilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anton Örn gómaður með sýru og gervigras á Litla-Hrauni

Anton Örn gómaður með sýru og gervigras á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steinþór bakari hjólar í Þórarin í IKEA: „Um leið og gagnrýninni sleppir taka við sögur af eigin afrekum“

Steinþór bakari hjólar í Þórarin í IKEA: „Um leið og gagnrýninni sleppir taka við sögur af eigin afrekum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir Jón Gnarr sýna nasistum fordóma: „Mögulega fordómafyllsta tíst sem ég hef séð“

Segir Jón Gnarr sýna nasistum fordóma: „Mögulega fordómafyllsta tíst sem ég hef séð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Frumvarp Svandísar lagt fram: Fíklar á Íslandi geti sprautað sig í æð í neyslurými undir eftirliti

Frumvarp Svandísar lagt fram: Fíklar á Íslandi geti sprautað sig í æð í neyslurými undir eftirliti