fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Myndband: Milljónir hafa horft á heimsþekktan bloggara lofsama Ísland

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandsbloggarinn Nuseir Yassin eða Nas Daily, hefur verið á ferð og flugi um Ísland undanfarna daga og fjallað um land og þjóð. Í gær sendi hann frá sér áhugavert myndband þar sem hann lofar land og þjóð.

Í myndbandinu kallar Nas Ísland níundu plánetuna. Hann segir landið vera friðsælt og fallegt og nefnir sérstaklega heita vatnið og íslenska hestinn. Myndbandið hefur farið sem eldur í sinu um netheima en þegar þessi frétt er skrifuð hafa tæplega 3,5 milljónir manna séð myndbandið.

„Á meðan restin af heiminum tekst á við vandamál, lifir Ísland í frið, langt frá okkur öllum,“ segir Nas meðal annars í myndbandinu.

Nas er búinn að gera nokkur myndbönd um Ísland, þar á meðal um tómatarækt, verðlag og byssueign landsmanna. Hér að neðan má svo sjá síðasta myndband kappans þar sem hann fer fögrum orðum um landið.

https://www.facebook.com/nasdaily/videos/1063823970436421/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“
Fréttir
Í gær

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks

Lamaðist fyrir neðan háls í alvarlegu slysi fyrir sjö árum en komst engu að síður á topp Hvannadalshnjúks
Fréttir
Í gær

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu
Fréttir
Í gær

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“
Fréttir
Í gær

Fékk skilorð fyrir ofsafengna sveðjuárás

Fékk skilorð fyrir ofsafengna sveðjuárás