fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Myndband: Milljónir hafa horft á heimsþekktan bloggara lofsama Ísland

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandsbloggarinn Nuseir Yassin eða Nas Daily, hefur verið á ferð og flugi um Ísland undanfarna daga og fjallað um land og þjóð. Í gær sendi hann frá sér áhugavert myndband þar sem hann lofar land og þjóð.

Í myndbandinu kallar Nas Ísland níundu plánetuna. Hann segir landið vera friðsælt og fallegt og nefnir sérstaklega heita vatnið og íslenska hestinn. Myndbandið hefur farið sem eldur í sinu um netheima en þegar þessi frétt er skrifuð hafa tæplega 3,5 milljónir manna séð myndbandið.

„Á meðan restin af heiminum tekst á við vandamál, lifir Ísland í frið, langt frá okkur öllum,“ segir Nas meðal annars í myndbandinu.

Nas er búinn að gera nokkur myndbönd um Ísland, þar á meðal um tómatarækt, verðlag og byssueign landsmanna. Hér að neðan má svo sjá síðasta myndband kappans þar sem hann fer fögrum orðum um landið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Drullað yfir Þórarin: Kunnugleg viðbrögð þegar bent er á að keisarinn er allsber

Drullað yfir Þórarin: Kunnugleg viðbrögð þegar bent er á að keisarinn er allsber
Fréttir
Í gær

Búið að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað

Búið að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umferðaróhöpp og ölæði – Öskraði í anddyri húss

Umferðaróhöpp og ölæði – Öskraði í anddyri húss
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingólfur ýtti starfsmanni Eflingar: „Við lítum það mjög alvarlegum augum ef hendur eru lagðar á starfsfólk félagsins“

Ingólfur ýtti starfsmanni Eflingar: „Við lítum það mjög alvarlegum augum ef hendur eru lagðar á starfsfólk félagsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eiríkur bar mislinga til landsins: „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast“

Eiríkur bar mislinga til landsins: „Mér fannst ég satt best að segja vera alveg að drepast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór Benjamín slapp undan 25 milljóna skuld: „Þetta er bara það sem var gert og það var fullkomlega eðlilegt“

Halldór Benjamín slapp undan 25 milljóna skuld: „Þetta er bara það sem var gert og það var fullkomlega eðlilegt“