fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

28. apríl var hinn fullkomni dagur fyrir þennan Kanadamann

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 5. maí 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að laugardagurinn 28. apríl síðastliðinn renni Kanadamanninum Ping Kuen Shum seint úr minni. Þennan dag upplifði hann sinn besta dag og verður hann væntanlega seint toppaður.

Ping átti ekki bara afmæli þennan dag og hann var ekki bara að vinna síðasta vinnudaginn áður en hann færi á eftirlaun. Hann nefnilega ákvað að kaupa sér lottómiða þennan dag og um kvöldið varð hann milljónamæringur þegar hann vann sem nemur 150 milljónum króna í lottóinu.

Útdrátturinn fór fram í Bresku-Kólumbíu og voru lukkutölurnar 9, 12, 13, 18, 21 og 29.

„Það er ótrúlegt að þetta hafi allt gerst sama dag,“ sagði Ping við kanadíska fjölmiðla. „Ég hef unnið mikið og lagt hart að mér síðustu og get ekki beðið eftir að deila þessum vinningi með fjölskyldu minni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári : „Það þarf ekki að skammta plássið á Netinu, það er nóg pláss fyrir alla.“

Gunnar Smári : „Það þarf ekki að skammta plássið á Netinu, það er nóg pláss fyrir alla.“
Fréttir
Í gær

Bátur strandaður á Jökulfjörðum

Bátur strandaður á Jökulfjörðum
Fréttir
Í gær

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum
Fréttir
Í gær

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju sem berst við alvarlegt krabbamein

Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju sem berst við alvarlegt krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Örpistill Kára vekur athygli: „Annaðhvort er maðurinn ljósárum á undan öllum í gáfum eða eitthvað er byrjað að gefa sig“

Örpistill Kára vekur athygli: „Annaðhvort er maðurinn ljósárum á undan öllum í gáfum eða eitthvað er byrjað að gefa sig“