fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Litaleikir Hannesar

FréttirPressan

Eldgos er hafið á Hawaii – 10.000 íbúum gert að rýma heimili sín

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. maí 2018 04:12

Kilauea eldfjallið séð úr fjarlægð. Mynd/CNN-Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos hófst í Kilauea eldfjallinu á Hawaii fyrir stundu. Hraun rennur nú inn í íbúðarhverfið Leilani Estates nærri Pahoa. Sprunga er sögð hafa opnast í Leilani Estates. Mikill fjöldi jarðskjálfta hefur verið í og við fjallið síðustu daga en í nótt reið skjálfti upp á 5 yfir. Í framhaldi af því virðist sem sprunga hafi opnast og hraun byrjað að flæða. Eldfjallið er á Big Island eyjunni.

Yfirvöld hafa fyrirskipað íbúum við nokkrar götur í Leilani Estates að yfirgefa heimili sín og neyðarskýli hafa verið opnuð. Erlendar fréttaveitur segja að allt að 10.000 manns hafi nú verið fyrirskipað að yfirgefa heimili sín. Kilauea er virkasta eldfjallið á Hawaii.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík 9 ára stúlku fannst í ferðatösku – Nú er móðir hennar grunuð um morðið

Lík 9 ára stúlku fannst í ferðatösku – Nú er móðir hennar grunuð um morðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pabbi fór í klippingu – Sjáðu kostuleg viðbrögð litla stráksins

Pabbi fór í klippingu – Sjáðu kostuleg viðbrögð litla stráksins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var misþyrmt hrottalega um langa hríð – Sendi neyðarkall á klósettpappír

Var misþyrmt hrottalega um langa hríð – Sendi neyðarkall á klósettpappír
Pressan
Fyrir 4 dögum

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Veik kona þurfti að komast á sjúkrahús snemma að morgni – Brá mikið þegar hún sá hvað nágranninn hafði gert

Veik kona þurfti að komast á sjúkrahús snemma að morgni – Brá mikið þegar hún sá hvað nágranninn hafði gert