fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson er látinn

Aðeins 35 ára að aldri – Lætur eftir sig 14 ára gamlan son

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau hörmulegu tíðindi bárust í vikunni af Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Stefán var fæddur þann 8. desember árið 1982 og var því aðeins 35 ára gamall þegar hann lést. Íslendingar eiga fjórtán stórmeistara í skák en Stefán er fyrsti þeirra sem sem fellur frá.

Óhætt er að fullyrða að hann er einn hæfileikaríkasti skákmaður sem Ísland hefur eignast. Á vef RÚV kemur fram að Stefán var í ólympíusveit Íslands frá 2000 til 2008, varð alþjóðlegur meistari 2002 og skákmeistari Reykjavíkur árin 2002 og 2006.

Stefán var ókvæntur en lætur eftir sig fjórtán ára gamlan son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir hafa kvartað vegna Sigríðar: Telja hana vanhæfa til að sitja í nefnd um ráðningu nýs seðlabankastjóra

Tveir hafa kvartað vegna Sigríðar: Telja hana vanhæfa til að sitja í nefnd um ráðningu nýs seðlabankastjóra
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hótaði að berja starfsfólk verslunarinnar ef hann fengi ekki nammipokann aftur

Hótaði að berja starfsfólk verslunarinnar ef hann fengi ekki nammipokann aftur
Fréttir
Í gær

Birna segir Ara leita allra leiða til að sverta mannorð sitt: „Það er algjör heigulsháttur að beita ofbeldi“

Birna segir Ara leita allra leiða til að sverta mannorð sitt: „Það er algjör heigulsháttur að beita ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Ingvar Thor er sakaður um þjófnað en segist vera fórnarlamb neteineltis: Listamaðurinn ætlar að hafa samband við hann

Ingvar Thor er sakaður um þjófnað en segist vera fórnarlamb neteineltis: Listamaðurinn ætlar að hafa samband við hann
Fréttir
Í gær

Bíræfin svikamylla: Þóttist vera lögmaður fjölskyldu barns sem var ekið á – Vildi fá 350 þúsund krónur

Bíræfin svikamylla: Þóttist vera lögmaður fjölskyldu barns sem var ekið á – Vildi fá 350 þúsund krónur
Fréttir
Í gær

Steingrímur gerði grín að Bergþóri þegar hann vildi fara að sofa

Steingrímur gerði grín að Bergþóri þegar hann vildi fara að sofa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur: „Ætti að vera heima hjá sér núna að hugsa þetta: Hvað var ég að spá?“

Guðmundur: „Ætti að vera heima hjá sér núna að hugsa þetta: Hvað var ég að spá?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útvarpsmaðurinn Ívar er æfur: Var búinn að vara við „pólitískri tónlistartímasprengju“

Útvarpsmaðurinn Ívar er æfur: Var búinn að vara við „pólitískri tónlistartímasprengju“