fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Hópslagsmál brutust út í sumarbústaðahverfi – Réðust á lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. desember 2018 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slagsmál brutust út í sumarbústaðahverfi við Egilsstaði í nótt og var allt tiltækt lið lögreglu á svæðinu kallað út. Var lögreglunni tilkynnt um hópslagsmál í sumarhúsabyggðinni á Einarsstöðum. Þetta kemur fram í frétt RÚV.

Að sögn lögreglu varð ósætti er menn fóru á milli bústaða en einhverjir komu óboðnir í bústað. Brutust út áflog og var um 20-30 manna þvaga við bústaðina er lögregla kom á vettvang, þó að ekki hafi þar allir tekið þátt í slagsmálunum. Tveir menn voru handteknir vegna málsins. Ráðist var á lögreglu er hún skakkaði leikinn og eiga hinir handteknu yfir höfði sér ákæru vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala