fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Unnið að endurreisn WOW ?

Fréttir

Hélt á þriggja ára syni sínum yfir svalahandriði á þriðju hæð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. desember 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að stofna lífi þriggja ára sonar síns í hættu með því halda á honum yfir svalahandriði íbúðar sinnar á þriðju hæð. Héraðssaksóknari hefur ákært manninn vegna atviksins sem átti sér stað sumarið 2014.

Mbl.is greinir frá þessu.

Þar segir að maðurinn hafi sveiflað drengnum og hótað að sleppa honum. Þegar lögreglan kom á vettvang er maðurinn sagður hafa stangað lögreglumann og er hann því einnig ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. Lögreglumaðurinn kenndi sér meins og lék grunur á að hann hefði rifbeinsbrotnað.

Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Vilja Íslendinginn handtekinn: „Verst af öllu er að horfa upp á áhugaleysið hjá þeim“

Vilja Íslendinginn handtekinn: „Verst af öllu er að horfa upp á áhugaleysið hjá þeim“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirgefnir brjóstahaldarar á Suðurlandi: „Hugsað fyrir skemmtilegheitin“

Yfirgefnir brjóstahaldarar á Suðurlandi: „Hugsað fyrir skemmtilegheitin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“
Fyrir 2 dögum

Miðflokkstaktar Simma

Miðflokkstaktar Simma
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Máni er 11 ára með elliglöp og búinn að vera týndur í sólarhring – Hundaeigandi sendir neyðarkall

Máni er 11 ára með elliglöp og búinn að vera týndur í sólarhring – Hundaeigandi sendir neyðarkall
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Telja hverfandi líkur á að Jón Þröstur finnist á lífi

Telja hverfandi líkur á að Jón Þröstur finnist á lífi