fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 06:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hemn Rasul Hamd var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að hafa nauðgað konu á salerni skemmtistaðarins Hressó í febrúar 2016. Hamd játaði að hafa átt samfarir við konuna inni á salerninu en sagði þær hafa verið með hennar samþykki.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Samkvæmt ákæru nauðgaði Hamd konunni, beitti hana ofbeldi og notfærði sér að hún gat ekki veitt mótspyrnu.

Konan sagðist hafa drukkið þrjá bjóra þetta kvöld en hafi fundið fyrir miklum áfengisáhrifum eftir að hafa drukkið þann síðasta. Vitni sögðu að ölvunarástand konunnar hefði ekki verið í samræmi við áfengisneyslu hennar en gefið er í skyn að hugsanlega hafi henni verið byrluð ólyfjan.

Hamd þarf einnig að greiða konunni 1,5 milljónir í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Í gær

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work
Fréttir
Í gær

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“
Fréttir
Í gær

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“