fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Íslenskur maraþonhlaupari sagður hafa tekið lestina

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maraþonhlaupari sem sagður vera frá Íslandi tók þátt í New York-Maraþoninu þann 4. nóvember síðastliðinn, náði hann tímanum 2:54:27. Athygli vekur að hann hljóp ekki maraþonið heldur tók lestina. Segir á vef Marathon Investigation að maðurinn hafi flogið 4.200 kílómetra frá Íslandi til New York til að taka lestina.

Maðurinn hljóp af stað kl. 9:52 á staðartíma. Kl. 10:22 voru svo tekna myndir af honum um borð í neðanjarðarlest í Brooklyn. Mun hann því hafa farið yfir Verrazzano-Narrows brúnna og farið síðan niður í lestina til að komast í endamarkið.

Segir á vefsíðunni að ekki sé talið að maðurinn hafi verið að svindla heldur hafi hann meiðst á brúnni og þurft að komast að endamarkinu til að ná í dótið sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hörður Sigurgestsson er látinn

Hörður Sigurgestsson er látinn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“

Ráðist á ungan dreng í Grafarvogi: „Ef fólk sér eitthvað svona, þá á að stoppa þetta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aprílmánuður einn sá hlýjasti frá upphafi mælinga hér á landi

Aprílmánuður einn sá hlýjasti frá upphafi mælinga hér á landi