fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Litaleikir Hannesar

Fréttir

Guðmundur Benedikt er látinn – Aðstandendur vilja koma á framfæri þakklæti

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benedikt Baldvinsson.

Guðmundur Benedikt Baldvinsson, sem lýst var eftir á mánudag, fannst látinn á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld.

Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Guðmundur, sem var 55 ára, lætur eftir sig tvö börn.

Aðstandendur vilja koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem veittu aðstoð við leitina að Guðmundi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?