fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Umferðarslys á Suðurstrandavegi – Ökumaður kastaðist út úr bílnum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umferðarslys varð á Suðurstrandavegi, skammt vestan Herdísarvíkur, í morgun. Bíll fór út af veginum og valt. Ökumaður var einn í bílnum. Hann kastaðist út. Þyrla Landhelgisgæslunnar er að flytja hann á sjúkrahús í Reykjavík.

Tilkynnt var um slysið klukkan 07.45. viðbragðsaðilar frá Suðurnesjum og Suðurlandi eru að störfum á vettvangi. Reikna má með umferðartöfum á vettvangi vegna vinnu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?